Kushnir, Vardan: Mikilvirkasti sendandi ruslpósts í gervöllu Garðaríki. Helzta afrek K. á því sviði er m.a. þegar honum tókst að bjóða öllum Rússum (og örfáum Úkraínumönnum) í þrítugsafmælið sitt. Aflaði þessi iðja honum margra óvildarmanna og fannst hann myrtur í íbúð sinni þann 5. febrúar 2004. Haldin var lokuð kistulagning.