Alfræðiorðabók HOMMA
Rúnar Dvindilsson:
Austfirzkur dvergur.
R.
er frægur fyrir þýðingar sínar á bengölskum bókmenntum og fékk fyrir þær þýðingar og skáldsöguna,
Dvergar dansa
, bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1976.
R.
er taðskegglingur.
- Alfræðiorðabók HOMMA