Sambi: Austur-þýzk teiknimyndapersóna. S. er einhvers konar sósíalískur karfi sem skammar félaga sína og borðar ógrynni kettlinga. Þrátt fyrir ljótt útlit og slæma gigt var hann gríðarlega vinsæll meðal barna Austur-Þýzkalands.